Webinar: Spotting the Red Flags in Academic Publishing, 19th February 2025

Spotting the Red Flags in Academic Publishing

 The Research Services of The National and University Library offer practical tips for
PhD students and researchers in weekly webinars, starting at 3 PM on Wednesdays.

Language: English

Presenter: Helgi Sigurbjörnsson, information specialist

Academic publishing can be a minefield, especially with the rise of predatory publishing, which exploits researchers and compromises the integrity of scientific work. In this webinar, Helgi Sigurbjörnsson will focus on how to identify predatory journals, avoid common pitfalls, and ensure your research is published in reputable sources.

Recording: Unfortunately the recording failed.
Slides
„Rauð flögg“ í fræðilegri útgáfu

Rannsóknarþjónusta Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns veitir doktorsnemum og rannsakendum hagnýt ráð á vikulegum veffyrirlestrum sem hefjast kl. 15 á miðvikudögum

Útgáfu fræðiefnis er ógnað af uppgangi rányrkjutímarita og útgefenda sem stunda slaka eða vafasama útgáfustarfsemi. Afleiðingar þess að skipta við þannig útgefendur geta reynst kostnaðarsamar og haft mjög skaðleg áhrif á orðspor fræðimanns. Í þessu vefnámskeiði fer Helgi Sigurbjörnsson yfir leiðir til að bera kennsl á rányrkjutímarit, hvernig hægt er að forðast algeng mistök við val á útgefendum og tryggja að rannsóknarniðurstöður birtist frekar í viðurkenndum útgáfum.

Upptaka:
Því miður mistókst upptakan
Glærur