Höfundaréttur

Opinn aðgangur, höfundaréttur og afnotaleyfi

CCHöfundaréttur gegnir mikilvægu hlutverki í útgáfu með opnum aðgangi
og ýmislegt sem þarf að varast í samningum við útgefendur. Sjá nánar á vef Landsbókasafns – Háskólabókasafns „Höfundaréttur, afnotaleyfi og samingar við útgefendur“.

ATH: Höfundaréttur (e. copyright) er eitt og afnotaleyfi (e. Creative commons) er annað og tengist því hvernig handhafi höfundaréttar leyfir notkun á verkum sínum.

Mjög góður bæklingur um afnotaleyfi: Guide to Creative Commons for Scholarly Publications and Educational Resources