OA leitarviðbætur

Leitarviðbætur sem hægt er bæta við vafra.  Ef grein er lokuð á bakvið gjaldvegg (e. paywall) er hægt að nota þessar leitarviðbætur til að finna aðgengilega útgáfu hennar. Leita að löglegum útgáfum greina m.a. í varðveislusöfnum. Einfalt og þægilegt í notkun, heildartexti er oftast bara einum smelli frá því að opnast.

Ef grein er ekki aðgengileg er hægt að biðja um að höfundur hennar komi löglegri útgáfu í viðeigandi varðveislusafn