Um rányrkjutímarit

Að bera kennsl á rányrkjutímarit
Glærur frá fyrirlestri Helga Sigurbjörnssonar, upplýsingafræðings á Bókasafni Menntavísindasviðs HÍ, 25. október 2023 „Að bera kennsl á rányrkjutímarit“.
Upptaka frá fyrirlestri hér – hefst á 01:10:24 mínútu.

Það finnst enginn einn listi yfir tímarit sem flokkuð eru sem „predatory journals“ eða rányrkjutímarit. Mörg eru á gráu svæði. Hins vegar deila virtir útgefendur og tímarit nokkrum sameiginlegum eiginleikum, sjá mynd:

 

 

 

 

 

 

 


Mynd:

Australian Government: Tertiary Education Quality and Standards Agency. (Sótt 25.07.2022)

Einnig er gagnlegt að heimsækja síðuna Think – Check – Submit áður en tímarit er valið. Íslensk þýðing á tékklista hér: Hugsaðu – Kannaðu – Sendu inn.

Myndband
Mjög fróðlegt myndband frá Katherine Stephan, upplýsingafræðingi í rannsóknaþjónustu við háskólann Liverpool John Moores og meðlimur í TCS  nefndinni (Think – Check – Submit).