Íslenskar stefnur um OA

Í 10 gr. í  lögum nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir kemur eftirfarandi fram:

“Niðurstöður rannsókna, sem kostaðar eru með styrkjum úr sjóðum er falla undir lög þessi, skulu birtar í opnum aðgangi og vera öllum tiltækar nema um annað sé samið. Styrkþegar skulu í öllum ritsmíðum sínum um niðurstöður rannsókna geta um þátt sjóðanna í viðkomandi verki.“ http://www.althingi.is/lagas/nuna/2003003.html

Háskólinn á Bifröst samþykkti stefnu um opinn aðgang í maí 2011

Reglur Rannís um birtingu í opnum aðgangi

Háskólinn í Reykjavík samþykkti stefnu um opinn aðgang í nóvember 2014

Háskólinn Íslands samþykkti stefnu um opinn aðgang á háskólaþingi 2014 og tók hún gildi 1. september 2015

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn samþykkti stefnu um opinn aðgang í nóvember 2016

Sameiginlegt með þessum lögum og stefnum er að hvatt er til birtingar í opnum aðgangi en þess er ekki krafist.  Víða erlendis eru stefnur varðandi opinn aðgang mun strangari og víða skylda