Viltu fylgjast með OA umræðu?

Fyrir þá sem vilja fylgjast með umræðu um opinn aðgang (e. open access) og opin vísindi er gott að vita af eftirfarandi:

Ráðstefnur 

Samtök/stofnanir sem vert er að fylgjast með og taka  þátt í námskeiðum og vefkynningum/málstofum um þessi mál:

Fróðleikur

Twitter

    • Fylgstu með Twitter síðu okkar
    • Fylgstu með erlendum samtökum, stofnunum og einstaklingum á Twitter sem tengjast „open access“ og „open science“,