Birtingargjöld og birtingartafir útgefanda

Birtingargjöld (Article Processing Charge eða APC) eru gjöld sem útgefendur rukka höfunda fyrir birtingu í opnum aðgangi. Þessi gjöld eru mismunandi eftir útgefendum. Birting er ýmist í áskriftartímariti, og er þá viðkomandi grein í opnum aðgangi en aðrar greinar í tímariti í lokuðum aðgangi (Hybrid Gold Access) eða í tímariti sem er allt í opnum aðgangi

Allir útgefendur leyfa birtingu handrita (preprint eða postprint) í varðveislusöfnum (Opin vísindi) en með mislöngum birtingatöfum

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir APC gjöld og birtingatafir helstu útgefanda (tölur frá 2018).

 

Elsevier Emerald Sage Springer Taylor & Francis Wiley
Gullna leiðin (APC gjöld)

150-5000 $

2350-2950 $ 1000-4000 $ 800-2500 $ 2950 & 1100-5000 $
Postprint (Græna leiðin) 12 – 48 mánaða birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf 12 mánaða birtingatöf 12-18 mánaða birtingatöf 12-24 mánaða birtingatöf
Preprint (Græna leiðin) Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf

Upplýsingar um útgáfustefnu einstakra tímarita, birtingatöf og hvaða útgáfu greina má vista í varðveislusöfnum er hægt að nálgast hjá SherpaRomeo

Elsevier

Gullna leiðin

Birtingargjöld eru á bilinu 150-5000 $ sjá nánar hér

Græna leiðin

Höfundar mega birta lokagerð handrits (pre-print) hvenær sem er, hvar sem er.

Höfundar mega birta ritrýnt lokahandrit (post-print) í varðveislusafni sinnar stofnunar (Opin vísindi, Hirsla) eftir eftir 12-48 mánaða birtingatöf,  sjá nánar

https://www.elsevier.com/about/open-science/open-access#options

Emerald

Gullna  leiðin

Birtingargjöld eru á bilinu 2350-2950 $  sjá nánar

Græna leiðin

Höfundar mega birta lokgerð handrits eða ritrýnt lokahandrit í varveislusafni sinnar stofnunar strax án birtingatafar.

http://www.emeraldgrouppublishing.com/openaccess/oa_policies.htm

Sage

Gullna leiðin

Birtingargjöld eru á bilinu 1000-4000 $ sjá nánar

Græna leiðin

Höfundar mega birta lokgerð handrits eða ritrýnt lokahandrit í varðveislusafni sinnar stofnunar strax án birtingatafar.

https://uk.sagepub.com/en-gb/eur/open-access-at-sage

Springer

Gullna leiðin

Birtingargjöld eru 800-2500$  sjá nánar

Græna leiðin

Höfundar mega birta lokagerð handrits (pre-print) hvenær sem er, hvar sem er

Höfundar mega birta ritrýnt lokahandrit í varðveislusafni sinnar stofnunar eftir 12 mánaða birtingartöf

http://www.springer.com/gp/open-access

Taylor & Francis

Gullna leiðin

Birtingargjöld eru 2950 $  sjá nánar

Græna leiðin

Höfundar mega birta lokagerð handrits (pre-print) hvenær sem er, hvar sem er

Höfundar mega birta ritrýnt lokahandrit í varðveislusafni sinnar stofnunar eftir 6-18 mánaða birtingartöf sjá nánar

https://authorservices.taylorandfrancis.com/publishing-open-access-with-taylor-francis/

Wiley

Gullna leiðin

Birtingargjöld eru á bilinu 1100-5000 $ sjá nánar 

Græna leiðin

Höfundar mega birta lokagerð handrits (pre-print) hvenær sem er, hvar sem er

Höfundar mega birta ritrýnt lokahandrit í varðveislusafni sinnar stofnunar eftir 12-24 mánaða birtingatöf sjá nánar

https://authorservices.wiley.com/author-resources/Journal-Authors/licensing-open-access/open-access/index.html