OpenAIRE Open Science observatory

Open Science Observatory er þjónusta á vegum OpenAIRE  sem gefur skýra og sjónræna mynd af evrópsku rannsóknaumhverfi með tilliti til opinna vísinda.

Þar er að finna yfirlit yfir evrópska útgáfu í opnum aðgangi (e. OA publications), gagnasett (e. OA datasets), varðveislusöfn (e. repositories) og tímarit í opnum aðgangi.

Hægt er að fletta upp hverju landi fyrir sig,  sjá Ísland.