OA útgefandi

OA útgefendur

Free Journal Network – Útgáfa á tímaritum í opnum aðgangi

Open Access Scholarly Publishers Association (OASPA) – útgefendur sem styðja opinn aðgang

Open Access Publishing in European Networks (OAPEN) – útgáfa á akademískum bókum í hug- og félagsvísindum

Open Journal Sytems (OJS) – Kerfi fyrir útgáfu tímarita í opnum aðgangi

Public Library of Science (PLoS) – útgáfa á tímaritum í lífvísindum, erfðafræði, læknisfræði og tölvunarfræði

PeerJ – útgáfa á tímaritum í lífvísindum, læknisfræði og tölvunarfræði

Redalyc – Útgefandi vísindatímarita á spænsku og portúgölsku, gefur út 1000 tímarit í opnum aðgangi

Scientific Electronic Library Online (SciELO) – Útgefandi vísindiatímarita í Suður Ameríku, gefur út 1200 tímarit í opnum aðgangi

SHERPA/RoMEO – Hægt að fletta upp reglum útgefanda varðandi hvaða útgáfur greina má vista og hvar