Ýmsir tenglar
Author Rights & the SPARC Author Addendum – Leiðbeiningar frá SPARC til höfunda um mikilvægi þess að afsala sér ekki höfundarrétti þegar skrifað er undir útgáfusamninga
Core – Gagnagrunnur sem veitir aðgang að milljónum greina í opnum aðgangi sem eru í yfir 2000 varðveislusöfnum og rúmlega 6000 tímaritum
Confederation of Open Access Repositories (COAR) – Samtök OA varðveislusafna
The Declaration on Research Assessment (DORA) – Yfirlýsing frá samtökum sem hafa það markmið að breyta og bæta hvernig rannsóknarniðurstöður eru metnar
Directory of Open Access Books (DOAB) – Ritrýndar rafrænar fræðibækur í opnum aðgangi
Directory of Open Access Journals (DOAJ) – Rafræn tímarit í opnum aðgangi
Directory of Open Access Repositories (OpenDOAR) – Skrá um varðveislusöfn í opnum aðgangi
Directory of Open Access Scholarly Resources (ROAD) – Skrá á vegum ISSN yfir OA tímarit
Fair Open Access Principles – Viðmiðunarreglur um OA útgáfu
FlourishOA – Skoða samanburð á birtingagjaldi tiltekins tímarits við önnur og hvernig það helst í hendur við áhrifastuðul tímarits eða mikilvægi.
How Open Is It – Viðmiðunarreglur um hvernig best er að gefa út OA tímarit
How to get a PDF – Skjal frá openaccess.nl um hvernig hægt er að nálgast greinar á annan hátt en beint frá útgefanda
Harvard Open Access Project – opinn aðgangur hjá Harvard háskóla
Making Open Science a Reality – skýrsla frá OECD um opin vísindi
Journal Checker Tool – Hvaða leiðir eru færar til birtingar í opnum aðgangi skv. cOAlition S.
OA2020 – Alþjóðasamvinna sem miðar að því að flýta fyrir umbreytingunni úr lokuðum aðgangi yfir í opinn aðgang
Open Access Clinic – Einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að gera vísindaefni OA
Open Access Directory – Veitir aðgang að fjölda lista um efni sem tengist OA
Open Access Citation Advantage – Safn greina um rannsóknir á OA birtingum og fjölda tilvitnana. Meirihluti þeirra sýna fram á að birting í opnum aðgangi eykur líkur á tilvitnunum
Open Access: Peter Suber – Grundvallarrit eftir einn helsta talsmann opins aðgangs
Open Access Policy Guidelines – Viðmiðunarreglur frá UNESCO um OA stefnugerð
Open Access Scholarly Publishing Association (OASPA) – Alþjóðleg samtök útgáfuaðila varðandi opinn aðgang
Open Access Spectrum Evaluation Tool – Gefur OA tímaritum einkunn byggða á How Open Is It viðmiðunarreglunum
Open Research Europe – Útgáfuvettvangur fyrir fræðilegt efni sem styrkt hefur verið af Horizon 2020 og Horizon Europe.
Open Science MOOC (Massive Open Online Community) – upplýsingar og fræðsla fyrir nemendur og fræðimenn um opin vísindi (Open science)
ORCID – Orcid auðkenni, auðkenni fræðimannsins
Publishers of OA books – listi yfir útgefendur bóka í opnum aðgangi
Publons – Vettvangur til að lesa og birta ritrýni í opnum aðgangi
ScienceOpen – Yfir 44 milljón greinar í opnum aðgangi
Sherpa Juliet – Upplýsingar um OA stefnur og skilyrði rannsóknasjóða um OA birtingu. Hægt að fletta upp eftir nafni sjóðs eða eftir löndum
SherpaRomeo – Upplýsingar um útgáfustefnu útgefanda og tímarita og hvaða útgáfu greina má vista í varðveislusöfnum. Hægt er að fletta upp eftir titli eða ISSN númer tímarits
Scholarly Publishing and Academic Resources Coalition (SPARC) – Bandarísk samtök sem berjast fyrir opnum aðgangi vísindaefnis
SPARC Europe Hollensk stofnun – bandalag rannsóknarsafna og rannsóknastofnana sem vinnur að óheftu aðgengi að rannsóknum og menntun til góða fyrir fræðasamfélagið og samfélagið allt.