Rannsakandi

Hvernig getur opinn aðgangur gagnast þér?

Opinn aðgangur getur aukið sýnileika, miðlun, notkun og áhrif vinnu þinnar.

Vertu meðvitaður um réttindi þín; ekki bara gefa þau frá þér. Birting í mörgum hefðbundnum tímaritum þýðir að höfundur færir sjálfkrafa hluta af höfundarrétti til útgefanda. Haltu að minnsta kosti rétti þínum til að hagnýta greinina eins og kostur er.

Gerast áskrifandi að póstlista um opinn aðgang.