Rannsakendur: Varðveitið réttindi ykkar

Ritrýnd handrit rannsakenda (postprint/AAM – author accepted manuscript) eru ykkar sköpun, ykkar verk. Ekki gefa það frá ykkur.

Myndbandið hér fyrir neðan frá cOAlitionS sýnir hvernig rannsakendur og vísindamenn geta varðveitt réttindi sín og tryggt opinn aðgang að rannsóknaniðurstöðum sínum.

Hjálpargögn frá cOAlitionS