Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024 verður haldin dagana 21.-27. október. Þema vikunnar er hið sama og árið 2023: „Samfélag fram yfir markaðsvæðingu“ (e. Community over Commercialization).
Samráðshópur háskólabókavarða um opin vísindi hefur af því tilefni fengið nýráðinn framkvæmdastjóra Creative Commons, Íslendinginn Önnu Tumadóttur, til að halda erindi um CC afnotaleyfi þriðjudaginn 22. október nk. kl. 15 – 16. Erindið verður á Zoom og öllum opið.
Minnum á nýútkominn bækling á íslensku um CC afnotaleyfi.
Einnig verða tvö erindi á dagskrá á TEAMS af hálfu Landsbókasafns – Háskólabókasafns í vikunni:
Mánudagur 21. október 2024
-
-
-
- Um rányrkjutímarit, hvað ber að varast kl. 15:00 – 16:00 á TEAMS
Helgi Sigurbjörnsson, sérfræðingur hjá rannsóknaþjónustu LBS-HBS,
Glærur af fyrirlestri.
Upptaka af fyrirlestri.
- Um rányrkjutímarit, hvað ber að varast kl. 15:00 – 16:00 á TEAMS
-
-
- Miðvikudagur 23. október
-
-
- Að birta í opnum aðgangi kl. 15:00 – 16:00
Margrét Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá rannsóknaþjónustu og opnum aðgangi LBS-HBSGlærur af fyrirlestri
Upptaka af fyrirlestri
- Að birta í opnum aðgangi kl. 15:00 – 16:00
-
-