Open Science Festival 31. ágúst 2023 – Rotterdam, Hollandi

Hollendingar hafa gert marga góða hluti varðandi opin vísindi/opinn aðgang undanfarin ár og það hefur verið fróðlegt að fylgjast með þeim.

Þann 31. ágúst 2023 var haldið sk. Open Science Festival í Rotterdam sem nú er orðinn árviss viðburður. Hægt er að sjá og heyra upptöku frá opnun viðburðarins „Plenary Opening“ og  „Open Science Together and Plenary Closing“.

Við opnunina var m.a.  spurt „What are your main drivers to be involved in open science?“ Gestir svöruðu þessu á netinu. Hér má sjá dæmi um nokkur svör:

Önnur svör voru meðal annars:

   • Idealism
   • Changing recognition and rewards
   • Research quality
   • Standardise data collection for reuse
   • Reuse
   • Trustworthiness
   • Turning academia back into science
   • More and better science
   • Better society
   • Increase our chances to solve big problems
   • Better research
   • Revolutionise science culture
   • Social justice
   • Make knowledge accessible to everyone
   • Reuse of data