Mennta- og menningarmálaráðuneytið vinnur að stefnu um opinn aðgang. Í desember 2019 skilaði verkefnishópur á vegum ráðuneytisins, sem starfar í samræmi við aðgerðaráætlun Vísinda- og tækniráðs um opin vísindi, fyrri skýrslu sinni um tillögur um opinn aðgang að niðurstöðum rannsókna.
Skýrslan var til umsagnar á sl. ári í samráðsgátt stjórnvalda og nú er búið að birta lokaniðurstöðuna í samráðsgáttinni. Ein umsögn barst, frá Háskóla Íslands.
Í niðurstöðum segir meðal annars: