Vika opins aðgangs – Dagur 3

Vika opins aðgangs heldur áfram og í dag birtum við hlaðvarpsþátt nr. 3:

Þáttur 3. Áhrif Plan S á útgáfu og aðgang að rannsóknum
Viðmælendur eru Guðrún Þórðardóttir og Þórný Hlynsdóttir, upplýsingafræðingar við Landbúnaðarháskólann og Háskólann á Bifröst sem töluðu um áhrif Plan S.

Við bendum einnig á íslenska þýðingu á „Áætlun S“ (e. Plan S) hér á vefnum, sem er áætlun frá cOALITON S, alþjóðlegu bandalagi rannsóknasjóða og styrktaraðila rannsókna um fullan opin aðgang að vísindaefni eftir 1. janúar 2021. Þýðinguna gerði Þórný Hlynsdóttir upplýsingafræðingur.