6. janúar – skjöl frá rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings

Áhugasömum er bent á að hægt er að skoða mýmörg skjöl sem varða árásina á þinghúsið í Washington 6. janúar 2021 í varðveislusafni í opnum aðgangi.

Skjölin eru ætluð sérfræðingum, rannsakendum, blaðamönnum, kennurum og síðast en ekki síst almenningi.

https://www.justsecurity.org/77022/january-6-clearinghouse/

January 6 Clearinghouse