G7 ráðherrar og opin vísindi

Ráðherrar vísinda og tækni í G7 ríkjunum hittust í Sendai, Japan 12. – 14. maí 2023. Þar gáfu þeir út yfirlýsingu sem styður við opin vísindi og þá sérstaklega þrjú forgangsmál:

  • Innviði opinna vísinda
  • Endurbætur á rannsóknamati
  • Rannsóknir á rannsóknum til að þróa opna vísindastefnu sem byggir á niðurstöðum rannsókna

Lesa áfram „G7 ráðherrar og opin vísindi“

Handbók um opin vísindi frá Hollandi

Samtök hollenskra háskólabókasafna ásamt Þjóðbókasafni Hollands (UKB), háskólar Hollands (UNL), Hollenska þekkingarmiðstöðin og varðveislusafn fyrir rannsóknir (DANS) og hollenska rannsóknarráðið (NWO), hafa gefið út hagnýtan leiðarvísi um opin vísindi sérstaklega ætlaðan ungum rannsakendum: Open Science: A Practical Guide for Early-Career Researchers.

Lesa áfram „Handbók um opin vísindi frá Hollandi“