Þjónustugjöld vegna birtinga (APC) og birtingatafir útgefanda

Þjónustugjöld vegna birtinga (Article Processing Charge eða APC) eru gjöld sem útgefendur rukka höfunda fyrir birtingu í opnum aðgangi. Þessi gjöld eru mismunandi eftir útgefendum. Birting er ýmist í áskriftartímariti, og er þá viðkomandi grein í opnum aðgangi en aðrar greinar í tímariti geta verið í lokaðar (Hybrid Gold Access) eða tímariti sem allt er í Opnum aðgangi

Allir útgefendur leyfa birtingu handrita (Pre-Print eða Post-Print) í varðveislusöfnum (Opin vísindi) en með mislöngum birtingatöfum

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir APC gjöld og birtingatafir helstu útgefanda

  Elsevier Emerald Sage Springer Taylor & Francis Wiley
Gullna leiðin (APC gjöld) 15 – 500 þús. 200 – 300 þús. 100 – 400 þús. 300 þús. 295 þús. 110 – 500 þús.
Pre-Print (Græna leiðin) Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf
Post-Print (Græna leiðin) 12 – 48 mánaða birtingatöf Engin birtingatöf Engin birtingatöf 12 mánaða

birtingatöf

12-18 mánaða

birtingatöf

12-24 mánaða birtingatöf

Nánari upplýsingar