Vefkynning/Webinar: Val á tímaritum / Journal Selection 5. febrúar kl. 15:00

Rannsóknarþjónusta Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns veitir doktorsnemum, framhaldsnemum og rannsakendum hagnýt ráð á vikulegum veffyrirlestrum sem hefjast kl. 15 á miðvikudögum

The Research Services of The National and University Library offer practical tips for PhD and gratudate students, and researchers in weekly webinars, starting at 3 PM on Wednesdays.

February 5th, at 3:00-3:30 PM  Language: English

Helgi Sigurbjörnsson / Journal Selection: Evaluating Journals for Your Research
Val á tímariti: Að meta og finna rétta tímaritið fyrir rannsóknina þína 

In this session, we will explore key strategies for evaluating scholarly journals for publication, with a focus on impact factors, manuscript submission tools, and how to assess a journal’s relevance to your research. You will gain insights into useful tools such as Manuscript Matcher, and learn about transformative agreements, including specific contracts with publishers like Sage and Karger, designed to support open access and reduce financial barriers for authors. We will also identify red flags that point to questionable or predatory publishing practices. Whether you’re a seasoned researcher or new to the publishing world, this talk will equip you with the knowledge to navigate the complex process of journal selection.

Í fyrirlestrinum skoðum við hvernig velja á fræðitímarit fyrir birtingar. Við skoðum áhrifastuðla og önnur verkfæri sem auðvelda þér að leggja mat á ákveðin tímarit og finna hvað hentar fyrir þínar rannsóknir. Þú lærir á Manuscript Matcher og um „transformative“ samninga eins og hafa verið gerðir við útgefendurna Sage og Karger, en þeim er ætlað að styðja við opinn aðgang og draga úr fjárhagslegum hindrunum fyrir höfunda. Þú lærir einnig að bera kennsl á „rauð flögg“ sem benda til vafasamrar eða rányrkjuútgáfu. Hvort sem þú ert með reynslu eða að taka þín fyrstu skref getur þessi fyrirlestur hjálpað þér að rata betur um frumskóg fræðilegrar útgáfu.

Join the Teams meeting  Tengill á viðburð