Hlaðvörp um opin vísindi: Road to open science

Vert er að vekja athygli á hlaðvörpum frá háskólanum í Utrecht, Utrecht Young Academy, um opin vísindi: „Road to Open Science“.

Þar eru opin vísindi einkum skoðuð frá sjónarhorni rannsakandans.

Hlaðvörpin eru aðgengilegt m.a. á Spotify, Soundcloud o.fl. Einnig er hægt að fylgjast með á Twitter. Þau eru á ensku og hefa verið í gangi frá 2018 með stuðningi bókasafns háskólans í Utrecht.