
Af hverju opin vísindi?
Opin vísindi (Open Science/OS) er stefna sem miðar að því að gera rannsóknir, rannsóknargögn, aðferðir og niðurstöður aðgengilegar öllum, óháð staðsetningu eða aðild að stofnun. Markmiðið er að auka gagnsæi, samstarf og traust, og hraða þar með framþróun í vísindum.
Fréttir
- Staðall um útgáfu í demanta opnum aðgangiStefna evrópusambandsins og margra þeirra sjóða sem styrkja rannsóknir er í þá átt að niðurstöður rannsókna sem styrktar eru birtist … Lesa áfram Staðall um útgáfu í demanta opnum aðgangi
- Tölfræði – opinn aðgangur á ÍslandiOpnum aðgangi á Íslandi hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár þrátt fyrir að enn sé beðið eftir stefnu stjórnvalda … Lesa áfram Tölfræði – opinn aðgangur á Íslandi
- Um réttindavarðveislu stofnana – ný skýrslaBuilding bridges to open access: Paths to Institutional Rights Retention in Europe 2024 Ný skýrsla er komin út á vegum … Lesa áfram Um réttindavarðveislu stofnana – ný skýrsla
- OpenAire birtir aðgerðaáætlun varðandi endurskoðun rannsóknamatsOpenAIRE hefur nýlega gefið út aðgerðaáætlun sína til stuðnings Coalition for Advancing Research Assessment (CoARA) meginviðmiðum. Þessi áætlun er hluti af … Lesa áfram OpenAire birtir aðgerðaáætlun varðandi endurskoðun rannsóknamats
Viðburðir, ráðstefnur og fræðsla
Október, 2025
Hvað er opinn aðgangur?
Opinn aðgangur (e. open access – OA) er heiti á alþjóðlegri hreyfingu sem leitast við að stuðla að opinni útgáfu og ókeypis aðgangi að vísindalegu efni á netinu, svo sem ritum og gögnum. Útgefið efni er skilgreint í „opnum aðgangi“ þegar allir hafa hindrunarlausan aðgang að efninu án fjárhagslegra, lagalegra eða tæknilegra hindrana.
