OA erlendis

Það er nauðsynlegt að horfa til stefnumótunar sem átt hefur sér stað hjá alþjóðastofnunum og evrópskum stofnunum  á undanförnum árum og fylgjast með gangi opins aðgangs utan Íslands.

Vakin er sérstök athygli á að UNESCO – Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandið hafa gefið út skýrar línur pg tilmæli um opinn aðgang/opin vísindi.