Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 5. þáttur

Open Access
Open Access
Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 5. þáttur
Loading
/

5. þáttur – Samfélagsleg áhrif og aðgengi að rannsóknum

Í þessum þætti fá Sigurgeir Finnsson og Margrét Gunnarsdóttir upplýsingafræðingar til sín góða gesti þær Brynju Ingadóttur og  Sigríði Zoëga, sem báðar eru dósentar við Hjúkrunarfræðideild HÍ,  en þær tala um eigin reynslu af opnum aðgangi í birtingu rannsókna og þann samfélagslega ávinning sem hlýst af opnum aðgangi almennt.

Episode 5, where Brynja Ingadóttir and Sigríður Zoëga, from the University of Iceland‘s School of Health Sciences, Faculty of Nursing, came in to discuss their experience of publising open access alongside the broad social benefits of open access.

Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 4. þáttur

Open Access
Open Access
Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 4. þáttur
Loading
/

4. þáttur – Doktorsnemar og birtingar skv. opnum aðgangi

Í þessum fjórða kemur upplýsingafræðingur frá Bókasafni Háskólans í Reykjavík, Irma Hrönn Martinsdóttir, í spjall og talar um hvernig aðstoð doktorsnemar þurfa til að skilja varðveislu, birtingar- og útgáfumál og til að þau glati ekki höfundarrétti að verkum sínum.

In this 4th episode information specialist Irma Hrönn Martinsdóttir from Reykjavík University Library explains what kind of information PhD students need to be able to understand the publishing process of their final project without jeopordizing their copyright.

Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 3. þáttur

Open Access
Open Access
Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 3. þáttur
Loading
/

3. þáttur – Áhrif Plan S á útgáfu og aðgang að rannsóknum

Viðmælendur þessa þáttar eru Guðrún Þórðardóttir og Þórný Hlynsdóttir, upplýsingafræðingar við Landbúnaðarháskólann og Háskólann á Bifröst sem töluðu um áhrif Plan S.

Episode no.3 where Guðrún Þórðardóttir and Þórný Hlynsdóttir, information specialists at the Agricultural University of Iceland and University of Bifröst, respectively, came in to discuss the impact of Plan S.