Samstarfshópur háskólabókavarða um opinn aðgang/opin vísindi

Samstarfshópur háskólabókasafna um opinn aðgang/opinn vísindi var formlega skipaður haustið 2022. Áður hafði hópurinn starfað óformlega í nokkur ár.

Samstarfshópinn skipa:

   • Anna Bjarnadóttir
    Menntavísindasvið Háskóla Íslands
   • Anna Sigríður Guðnadóttir –
    Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítala og Háskóla Íslands
   • Margrét Gunnarsdóttir
    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
   • Pia Susanna Sigurlína Viinikka
    Bókasafn Háskólans á Akureyri
   • Ragna Björk Kristjánsdóttir
    Bókasafn Háskólans í Reykjavík
   • Sigurborg Brynja Ólafsdóttir (Rósa Bjarnadóttir)
    Listaháskóli Íslands
   • Þórný Hlynsdóttir
    Bókasafn Háskólans á Bifröst