NASA og opinn hugbúnaður

NASA gefur út mikið magn af opnum hugbúnaði, þar á meðal úrval af mismunandi hugbúnaði úr verkefnum sem snerta m.a.  stjörnufræði, jarðvísindi o.fl.

    • Opinn hugbúnaður skilaði Mars Ingenuity þyrlunni til reikistjörnunnar Mars árið 2021. Þyrlan, sem upphaflega átti að fara í 5 flug, er nú búin að fara í 40 flug og er enn að.
    • James Webb geimsjónaukinn byggði einnig a.m.k. að hluta til á opnum hugbúnaði. Prófanir á sjónaukanum, áður en hann fór endanlega í loftið, byggðu á NumPy safni Python sem er aðgengilegt almenningi.

Lesa áfram „NASA og opinn hugbúnaður“