Á vefnum Open Science Observatory frá OpenAIRE er hægt að sjá skýra mynd af stöðu opins aðgangs í Evrópu og einstaka löndum Evrópu. Tölurnar eiga við um ritrýnt, opið efni/rannsóknaniðurstöður:
Open Research Europe
Framkvæmdastjórn ESB hefur hleypt af stokkunum vefnum Open Research Europe. Þar er útgáfuvettvangur fyrir fræðilegar greinar og rit sem eru afrakstur styrkja tengdum Horizon 2020, rammaáætlun ESB fyrir rannsóknir og nýsköpun 2014-2020 og Horizon Europe.
