You don’t know what you’ve got till it’s gone: The changing landscape of UK learned society publishing
Ný rannsókn (preprint) á langsniðsgögnum frá 2015 – 2023 varðandi útgáfu 277 breskra fræðafélöga sýnir að útgáfulandslagið hefur breyst til muna.
Þar er bent á mikla fækkun félaga sem gefa út sjálf og sífellt flóknara landslag útgáfu og útvistunar henni tengdri. Samstarf við háskólaútgáfur hefur aukist og einnig samstarf við aðrar óhagnaðardrifnar stofnanir. Öll nema stærstu bresku fræðafélögin hafa séð tekjur sínar af útgáfu minnka að raungildi síðan 2015.
Lesa áfram „Bresk fræðafélög og útgáfa. Ný rannsókn“