Á vef UNESCO er að finna yfirlit yfir fræðsluefni til að byggja upp þekkingu á opnum vísindum. Efninu var safnað á árinu 2022 með opinni könnun og stuðningi frá vinnuhópi UNESCO um opin vísindi:
Efnið er flokkað á eftirfarandi hátt:
-
-
- Open science definition and scope
- Open scientific knowledge
- Open science infrastructure
- Open science policy instruments
- Open science and indigenous knowledge systems
- Open science and engagement of societal actors
- Open Science monitoring
- Open science and intellectual property rights
-
Enn er verið að safna fræðsluefni og vantar þess vegna efni í einstaka flokk.
Ennfremur er tekið fram til hvaða hóps efnið höfðar, s.s. rannsakenda, nemenda, kennara, upplýsingafræðinga, stofnana, styrktarsjóða o.fl.