Allar færslur eftir Margrét Gunnarsdóttir

Handbók um opin vísindi frá Hollandi

Samtök hollenskra háskólabókasafna ásamt Þjóðbókasafni Hollands (UKB), háskólar Hollands (UNL), Hollenska þekkingarmiðstöðin og varðveislusafn fyrir rannsóknir (DANS) og hollenska rannsóknarráðið (NWO), hafa gefið út hagnýtan leiðarvísi um opin vísindi sérstaklega ætlaðan ungum rannsakendum: Open Science: A Practical Guide for Early-Career Researchers.

Lesa áfram Handbók um opin vísindi frá Hollandi

Um sóun í rannsóknum og „brotin“ vísindatímarit

Vert er að benda á tvö mjög áhugaverð málþing sem fram fóru nýlega á netinu undir hatti ráðstefnunnar Metascience 2023.

Reducing Research Waste Across Sciences
Upptaka hér.

„Academic journals are broken. Let’s build a better scientific record“
Upptaka hér.

Nánar um málþingin:

Lesa áfram Um sóun í rannsóknum og „brotin“ vísindatímarit