Ráðherrar vísinda og tækni í G7 ríkjunum hittust í Sendai, Japan 12. – 14. maí 2023. Þar gáfu þeir út yfirlýsingu sem styður við opin vísindi og þá sérstaklega þrjú forgangsmál:
- Innviði opinna vísinda
- Endurbætur á rannsóknamati
- Rannsóknir á rannsóknum til að þróa opna vísindastefnu sem byggir á niðurstöðum rannsókna

Vert er að benda á tvö mjög áhugaverð málþing sem fram fóru nýlega á netinu undir hatti ráðstefnunnar