Canceled! Webinar 5th March : Overview of ORCID/ORCID auðkenni –

This webinar is cancelled due to illness. We hope to reschedule it for later.

Overview of ORCID

In today’s research landscape, managing your scholarly identity and ensuring your work is properly attributed is more important than ever. One powerful tool that helps with this is the ORCID number – a unique identifier assigned to researchers worldwide. ORCID (Open Researcher and Contributor ID) ensures that your work is consistently linked to you, regardless of name changes, institutional affiliations, or publication venues.

In this presentation, we will explore the benefits of obtaining an ORCID number, how it simplifies your academic and professional life, and how it can enhance the visibility and impact of your research.

Language: English
Presenter: Hilma Gunnarsdóttir, information specialist Landsbókasafn – Háskólabókasafn

Join the Teams meeting

Lesa áfram „Canceled! Webinar 5th March : Overview of ORCID/ORCID auðkenni –“

OpenAire birtir aðgerðaáætlun varðandi endurskoðun rannsóknamats

OpenAIRE hefur nýlega gefið út aðgerðaáætlun sína til stuðnings Coalition for Advancing Research Assessment (CoARA) meginviðmiðum.

Þessi áætlun er hluti af yfirgripsmikilli OpenAIRE áætlun fyrir 2023–2025 og undirstrikar stuðning OpenAIRE við að efla aðferðir rannsóknarmats í samræmi við áherslur opinna vísinda. Meðlimir OpenAire eru nú 52 í 39 löndum og er stofnunin því vel til þess fallin að leiða þessar breytingar.

Sjá tíu meginviðmið CoARA

Er akademían að hindra framgang vísinda?

„Ég áttaði mig á því að við í akademíunni erum hluti af vandamálinu – og jafnvel einn stærsti þátturinn – sem takmarkar framgang vísinda. Vegna þess að eins og er, í besta falli, virka fræðimenn og fræðilegar rannsóknir eins og viðskipti/kapítalískt kerfi, þar sem það mikilvægasta er hagnaður útgefenda og orðstír vísindamanna.“

Afar áhugaverð grein eftir Nokuthula Mchunuis aðstoðarforstöðumann hjá National Research Foundation, Suður-Afríku. Hún vekur upp ýmsar og jafnvel óþægilegar spurningar!

Academia is Now an Obstacle to the Advancement of Science.