Úr greininni The gaping problem at the heart of scientific research.
Búið er að sanna hvers virði opinn aðgangur er. Ávinningurinn er augljós.
Vísindastofnanir frá þjóðum eins og Bretlandi, Ástralíu, Ítalíu, Bandaríkjunum og Brasilíu kölluðu eftir því að útgefendur gerðu kórónaveirurannsóknir tafarlaust aðgengilegar í opnum aðgangi og þeir gerðu það flestir.
En einmitt það að þurfa að kalla eftir því að rannsóknir verði aðgengilegar í miðju neyðarástandi á heimsvísu sýnir hversu meingallað núverandi útgáfukerfi er. Það að gera rannsóknir strax aðgengilegar ókeypis ásamt notkun á opnu útgáfuleyfi, er þekkt sem „opinn aðgangur’ og er sannarlega „heitt“ umræðuefni í vísindum. Lesa áfram „Hrópandi vandamál varðandi vísindarannsóknir“