Webinar 26th February: Navigating Creative Commons and Open Access

The Future is Open: Navigating Creative Commons and Open Access

Welcome to our webinar on Creative Commons Licences and Open Access! We’ll explore how Creative Commons licences can empower you to share your research more widely. Whether you’re a seasoned researcher or a doctoral student just starting your journey, understanding these concepts is vital in today’s scholarly landscape. Margrét Gunnarsdóttir will provide practical tips on how to select the right licence for your work, navigate copyright issues, and leverage open access to enhance the visibility and impact of your research.

Language: English
Presenter: Margrét Gunnarsdóttir, information specialist Landsbókasafn-Háskólabókasafn
26th February at 15:00

Join the Teams meeting

The Research Services of The National and University Library offer practical tips for PhD students and researchers in weekly webinars, starting at 3 PM on Wednesdays.

Framtíðin er opin: Creative Commons afnotaleyfin og opinn aðgangur

Lesa áfram „Webinar 26th February: Navigating Creative Commons and Open Access“

Yfirlýsing um varðveislu réttinda frá GW4 í Bretlandi

Bandalag 4ra háskóla í Bretlandi kallast GW4. Í því eru háskólarnir í Bath, Bristol, Cardiff og Exeter en þeir eru meðal þeirra háskóla í Bretlandi sem stunda flestar rannsóknir og nýsköpun.

Nú hefur GW4 birt sameiginlega yfirlýsingu um varðveislu réttinda, þar sem gripið er til víðtækari ráðstafana  til að styðja vísindamenn. Þannig er ætlunin að veita rannskaendum meiri stjórn á réttindum varðandi eigin fræðigreinar, gera þeim kleift að deila og dreifa rannsóknum og fræðigreinum eins víða og mögulegt er, styðja við að farið sé að tilmælum styrkveitenda en jafnframt að gera þeim mögulegt að birta verk sín í tímaritum að eigin vali.

Nýja yfirlýsingin, undir forystu yfirmanna bókasafna í öllum fjórum háskólum, hefur verið þróuð sem hluti af skuldbindingu bandalagsins til framtíðar varðandi rannsóknir í opnum aðgangi. Þannig vill bandalagið stuðla að og styðja starfshætti sem auðvelda jákvæð félagsleg og efnahagsleg áhrif rannsókna GW4 og skapa rannsóknamenningu án aðgreiningar.

Meira um þetta í greininni GW4 Alliance launches joint statement on rights retention in scholarly works