Alþjóðleg vika opins aðgangs fór fram 23. – 29. október sl. og þátttakendur víða af landinu fengu að njóta fróðlegra fyrirlestra með aðstoð TEAMS. Upptökur og glærur eru nú aðgengilegar.
Smellið hér til að skoða dagskrá upptökur og glærur.
Alþjóðleg vika opins aðgangs fór fram 23. – 29. október sl. og þátttakendur víða af landinu fengu að njóta fróðlegra fyrirlestra með aðstoð TEAMS. Upptökur og glærur eru nú aðgengilegar.
Smellið hér til að skoða dagskrá upptökur og glærur.
Samstarfshópur háskólabókavarða um opin vísindi/opinn aðgang vonast eftir góðri þátttöku íslenskra rannsakenda og annars áhugafólks í viðburðum alþjóðlegrar viku opins aðgangs 23. – 29. október nk. Við höfum fengið til liðs við okkur öfluga liðsmenn erlendis frá til að bjóða upp á fjórar vefkynningar (webinars) á TEAMS í vikunni og eina málstofu í Grósku sem einnig verður í boði á TEAMS.
Vefkynningarnar verða á ensku en málstofan fer fram á íslensku.
Smellið hér til að skoða dagskrá og skrá ykkur. Athugið að það þarf að skrá sig á hverja kynningu fyrir sig.
Hvernig er hægt að þekkja traust tímarit frá hinum sem hafa á sér vafasamt orð og flokkast mögulega sem rányrkjutímarit?
Hér fyir neðan er mjög gott myndband þar sem Katherine Stephan, upplýsingafræðingur í rannsóknaþjónustu við Liverpool John Moores University og meðlimur TCS Committee (Think – Check – Submit).