Um sóun í rannsóknum og „brotin“ vísindatímarit

Vert er að benda á tvö mjög áhugaverð málþing sem fram fóru nýlega á netinu undir hatti ráðstefnunnar Metascience 2023.

Reducing Research Waste Across Sciences
Upptaka hér.

„Academic journals are broken. Let’s build a better scientific record“
Upptaka hér.

Nánar um málþingin:

Lesa áfram Um sóun í rannsóknum og „brotin“ vísindatímarit

Réttindi höfunda og rannsakenda: Leiðbeiningar

Þegar rannsakendur halda réttindum sínum á samþykktum handritum sínum, geta þeir og aðrir endurnýtt það efni svo sem til rannsókna, kennslu, í bókum, og á netinu. Þannig uppfylla þeir einnig kröfur styrkveitenda um opinn aðgang að efni sem til verður fyrir opinbert fé.

UKRN (The UK Reproducibility Network) hefur gefið út leiðbeiningar til að kynna rannsakendum allt um réttindi þeirra: Rights and Retention Strategy: a Primer from UKRN.

Lesa áfram Réttindi höfunda og rannsakenda: Leiðbeiningar