Webinar 26th February: Navigating Creative Commons and Open Access

The Future is Open: Navigating Creative Commons and Open Access

Welcome to our webinar on Creative Commons Licences and Open Access! We’ll explore how Creative Commons licences can empower you to share your research more widely. Whether you’re a seasoned researcher or a doctoral student just starting your journey, understanding these concepts is vital in today’s scholarly landscape. Margrét Gunnarsdóttir will provide practical tips on how to select the right licence for your work, navigate copyright issues, and leverage open access to enhance the visibility and impact of your research.

Language: English
Presenter: Margrét Gunnarsdóttir, information specialist Landsbókasafn-Háskólabókasafn
26th February at 15:00

Join the Teams meeting

The Research Services of The National and University Library offer practical tips for PhD students and researchers in weekly webinars, starting at 3 PM on Wednesdays.

Framtíðin er opin: Creative Commons afnotaleyfin og opinn aðgangur

Lesa áfram „Webinar 26th February: Navigating Creative Commons and Open Access“

Skýringamyndir og höfundaréttur – afnotaleyfi

Greinin Why Thousands of Studies May be in Copyright Limbo af vef Plagiarismtoday.com https://www.plagiarismtoday.com/ fjallar um mikilvægt efni varðandi skýringamyndir/teiknngar og höfundarétt/afnotaleyfi.

Sagt er frá birtingu rúmlega 9000 tímaritsgreina í opnum aðgangi sem innihéldu skýringamyndir sem mögulega eru birtar undir röngu afnotaleyfi. Myndir þessar voru búnar til með því að nota BioRender og virtust falla undir afnotaleyfið CC-BY eins og sjálfar greinarnar. Lesa áfram „Skýringamyndir og höfundaréttur – afnotaleyfi“

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024

 

 

 

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024 var haldin dagana 21.-27. október. Þema vikunnar var hið sama og árið 2023:   „Samfélag fram yfir markaðsvæðingu“  (e. Community over Commercialization).

Dagskrá var öllum opin. Rannsakendur og doktorsnemar voru sérstaklega hvattir til að nýta sér kynningarnar. Hér fyrir neðan má sjá glærur og upptökur frá kynningum vikunnar: Lesa áfram „Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024“