Albert W. Li, doktorsnemi við University of California, Irvine, deilir reynslu sinni varðandi opin vísindi (Open Science – OS) í greininni How I learned to embrace open science úr tímaritinu Science.
Þar lýsir hann því hve viðbrigðin voru mikil þegar hann kom til Bandaríkjanna í framhaldsnám, eftir að hafa lokið grunnnámi í Kína, varðandi viðhorf til opinna vísinda og vinnubragða. Lesa áfram „Opin vísindi – Reynslusaga doktorsnema“