Carnegie Mellon háskólinn í Pittsburgh, Pennsylvaníu (USA) hélt málþing um opin vísindi í byrjun nóvember 2023, „Open Science Symposium 5 years later„. Það er áhugavert að skoða hvað hefur gerst hefur hjá þessum einkarekna rannsóknaháskóla á undanförnum fimm árum með tilliti til opinna vísinda. Skólinn er álíka stór og Háskóli Íslands, með um 14.500 nemendur og yfir 1300 starfsmenn.
Málþingið skiptist í fjóra hluta, þar af eru þrír þeirra á upptökunni hér fyrir neðan:
-
-
- Open Science in Research and Learning
- Open Science & Communities
- Impact of Policies
-
Fjallað er um mýmörg atriði sem falla undir opin vísindi og álitamál þeim tengdum.