Vefkynning/Webinar: Val á tímaritum / Journal Selection 5. febrúar kl. 15:00

Rannsóknarþjónusta Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns veitir doktorsnemum, framhaldsnemum og rannsakendum hagnýt ráð á vikulegum veffyrirlestrum sem hefjast kl. 15 á miðvikudögum

The Research Services of The National and University Library offer practical tips for PhD and graduate students, and researchers in weekly webinars, starting at 3 PM on Wednesdays.

February 5th, at 3:00-3:30 PM –
Language: English

Helgi Sigurbjörnsson / Journal Selection: Evaluating Journals for Your Research
Val á tímariti: Að meta og finna rétta tímaritið fyrir rannsóknina þína
Recording from the webinar

Lesa áfram „Vefkynning/Webinar: Val á tímaritum / Journal Selection 5. febrúar kl. 15:00“

Vefnámskeið frá Elsevier

Útgefandinn Elsevier býður upp á ókeypis vefnámskeið fyrir rannsakendur á vef sínum Researcher Academy. Námskeiðin eru af ýmsum toga og má þar nefna m.a.

      • Tips for writing grant applications: a funder perspective
      • Successful research grant applications – getting it right
      • Gen AI use in the research workflow
      • How to locate key publications
      • How to find relevant and authoritative research
      • Make your data findable- It’s Not FAIR! Improving Data Publishing Practices in Research
      • Make your data accessible -It’s Not FAIR! Improving Data Publishing Practices in Research
      • Og margt fleira…

Lesa áfram „Vefnámskeið frá Elsevier“

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024

 

 

 

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024 var haldin dagana 21.-27. október. Þema vikunnar var hið sama og árið 2023:   „Samfélag fram yfir markaðsvæðingu“  (e. Community over Commercialization).

Dagskrá var öllum opin. Rannsakendur og doktorsnemar voru sérstaklega hvattir til að nýta sér kynningarnar. Hér fyrir neðan má sjá glærur og upptökur frá kynningum vikunnar: Lesa áfram „Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024“