Háskólabókasöfn á Íslandi tóku þátt í alþjóðlegri viku opins aðgangs nú sem endranær. Þema vikunnar árið 2023 var „Samfélag framyfir markaðsvæðingu“ (e. Community over Commercialization). Í þetta sinn var vikan haldin dagana 23. – 29. október 2023.
Dagskrá hennar var að þessu sinni all ítarleg og með öðrum hætti en áður þar sem Bókasafnasjóður styrkti undirbúning hennar myndarlega að þessu sinni.
Að undirbúningi stóð samstarfshópur háskólabókasafna um opinn aðgang/opin vísindi á Íslandi.
Dagskrá viku opins aðgangs 23. – 29. október 2023
Mánudagur 23. október 2023
Kl. 13:00 – 14:00 Open Access and Creative Commons licences in the light of copyright
Upptaka af vefkynningunni hér/Recording from the webinar
Glærur/Slides
Vefkynning á TEAMS (á ensku)
Rasmus Rindom Riise, Department for Research Support | Copenhagen University Library
Umsjón: Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
Þriðjudagur 24. október 2023
Kl. 13:00 – 14:00 Rights Retention Policy at the University of Edinburgh, a review of the first 18 months.
Upptaka frá vefkynningunni hér/Recording from the webinar
Glærur/Slides
Vefkynning á TEAMS (á ensku)
Dominic Tate, Head of Library Research Support at Edinburgh University Library
Umsjón: Bókasafn Háskólans í Reykjavík
Miðvikudagur 25. október 2023
Kl. 13:00 – 15:00 Málstofa (á íslensku) fyrir rannsakendur og annað áhugafólk um opinn aðgang/opin vísindi í Grósku, HÍ.
Ungir rannsakendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Á staðnum og á TEAMS
Upptaka frá vefkynningunni hér/Recording from the webinar
-
-
- Að gefa út í opnum aðgangi (glærur/slides)
- Reynsla rannsakenda (glærur/slides)
- „Transformative agreements“ (í: Aðlögunarsamningar) – (glærur/slides)
- Rányrkjutímarit – að birta í traustum tímaritum (glærur/slides)
- Umræður og veitingar
-
Fimmtudagur 26. október 2023
Kl. 13:00 – 14:00 Open access to research data in practice
Vefkynning á TEAMS (á ensku)
Upptaka frá vefkynningunni hér/Recording from the webinar
Glærur/Slides
David Rayner, Programme Coordinator, Swedish National Dataservice, University of Gothenburg, Sweden
Lisa Isaksson, Swedish National Dataservice
Umsjón: Bókasafn Háskólans á Akureyri/Bókasafn Háskólans á Bifröst
Föstudagur 27. október 2023
Kl. 13:00 – 14:00 Research Assessment
Vefkynning á TEAMS (á ensku)
Upptaka frá vefkynningunni hér/Recording from the webinar
Glærur/Slides
Noémie Aubert Bonn, Postdoctoral Researcher at UHasselt
Umsjón: Bókasafn Menntavísindasviðs Háskóla Íslands