2. þáttur – Reynsla úr hugvísindum af opnum aðgangi
Gestur þáttarins er Helga Hilmisdóttir, rannsóknardósent við Árnastofnun og ritstjóri fræðatímaritsins Orð og tunga en hún var spurð út í reynslu hennar af opnum aðgangi við útgáfu og birtingu greina.
The second podcast episode on open access where Helga Hilmisdóttir, assistant professor at The Árni Magnússon Institute and editor of Orð og tunga came in for a chat on her open access experiences.