Á morgunkorni Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræðinga þann 25. október síðasliðinn hélt Sigurgeir Finnsson sérfræðingur á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni erindið:
Opinn aðgangur, hvað er það?: um opinn aðgang, Opin vísindi og ægivald útgefanda.
Glærur Sigurgeirs
Við sama tækifæri hélt Anna Sigríður Guðnadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur á heilbrigðisvísindabókasafni LSH og HÍ, erindið „OpenAIRE verkefni Evrópusambandisins, hvað gengur það út á?“: