Birt þann mars 3, 2023desember 4, 2023Rányrkjutímarit: Hvernig þekkirðu þau? Hvað er rányrkjutímarit (e. predatory journal) og hvernig er hægt að þekkja þau frá vönduðum tímaritum? Hér fyrir neðan er ágætis myndband frá vefnum Thinkchecksubmit.org sem fer yfir helstu atriði sem gott er að skoða. Sjá einnig umfjöllun okkar Um rányrkjutímarit.
Birt þann febrúar 21, 2023febrúar 21, 2023Opin vísindi: Fræðsluefni Á vef UNESCO er að finna yfirlit yfir fræðsluefni til að byggja upp þekkingu á opnum vísindum. Efninu var safnað á árinu 2022 með opinni könnun og stuðningi frá vinnuhópi UNESCO um opin vísindi: https://www.unesco.org/en/open-science/capacity-building-index Efnið er flokkað á eftirfarandi hátt: Open science definition and scope Open scientific knowledge Open science infrastructure Open science policy instruments Open science and indigenous knowledge systems Open science and engagement of societal actors Open Science monitoring Open science and intellectual property rights Enn er verið að safna fræðsluefni og vantar þess vegna efni í einstaka flokk. Ennfremur er tekið fram til hvaða hóps efnið höfðar, s.s. rannsakenda, nemenda, kennara, upplýsingafræðinga, stofnana, styrktarsjóða o.fl. Open science capacity building index