Alþjóðleg vika opins aðgangs 2022

Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 2022 birtist grein í Kjarnanum sem bar heitið Hvíta húsið, UNESCO og endurbætt rannsóknamat eftir Margréti Gunnarsdóttir verkefnastjóra LBS-HBS og ritstjóra vefsins opinnadgangur.is.

Hvíta húsið, UNESCO og endurbætt rannsóknamat