Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025 – Hver á þekkinguna?

Dagana 20.–26. október stendur yfir Alþjóðleg vika opins aðgangs undir yfirskriftinni Hver á þekkinguna? (e. Who Owns Our Knowledge?). Dagskráin er í formi hlaðvarpsþátta þar sem opinn aðgangur er ræddur út frá ólíkum sjónarhornum:

🎧 Að deila sköpun – Opinn aðgangur og listrannsóknir
Um höfundarétt, tækifæri og áskoranir í listum og áhrif gervigreindar. Viðmælendur frá LHÍ.

🎧 Demanta opinn aðgangur á Norðurlöndum
Um samstarf á Norðurlöndum við að styðja sjálfbæra útgáfu í opnum aðgangi.

🎧 Næsta kynslóð rannsóknainnviða
Um Scite.ai, gagnrýna hugsun og hvernig bókasöfn styðja notkun gervigreindar í rannsóknum.

🎧 Open Access Publishing: Human Right vs. Monetised Commodity
Um þróun opins aðgangs og áskoranir sem fylgja hagræddri útgáfu.

📅 Málstofa 22. október kl. 12–14
Rafrænt málþing NDSN um gagnahirðingu á Norðurlöndum. Skráning hér.

🎧 Hlustaðu á hlaðvörpin hér á openaccess.is