Alþjóðleg vika opins aðgangs

Alþjóðleg vika opins aðgangs er haldin árlega í október, ár hvert. Íslensk háskólabókasöfn hafa boðið upp á ýmsa viðburði í þeirri viku undanfarin ár.

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025

Þema vikunnar er „Hver á þekkinguna okkar?“ og litið er til þess hvernig samfélög geta endurheimt stjórnina á þekkingu á upplausnartímum.

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024

Þema vikunnar var „samfélag fram yfir markaðsvæðingu“. Anna Tumadóttir, CEO hjá Creatvie Commons ræddi m.a. um CC leyfin

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2023

Þema vikunnar var „Samfélag fram yfir markaðsvæðingu“ 23.-29. október 2023

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2022

Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 2022 birtist grein í Kjarnanum sem bar heitið „Hvíta húsið, UNESCO og endurbætt rannsóknamat“

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2021

Í tilefni vikunnar birtust tvær greinar í fréttamiðlum og fimm hlaðvarpsþættir um opinn aðgang voru útbúnir

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2015-20

Greinar skrifaðar af starfsmönnum háskólabókasafna í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 2015-2020

Fréttir frá viku OA