Alþjóðleg vika opins aðgangs er haldin árlega í október, ár hvert. Íslensk háskólabókasöfn hafa boðið upp á ýmsa viðburði í þeirri viku undanfarin ár.
Fréttir frá viku OA
- Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025 – Hver á þekkinguna?by Helgi SigurbjörnssonDagana 20.–26. október stendur yfir Alþjóðleg vika opins aðgangs undir yfirskriftinni Hver á þekkinguna? (e. Who Owns Our Knowledge?). Dagskráin er í formi hlaðvarpsþátta þar sem opinn aðgangur er ræddur út frá ólíkum sjónarhornum: 🎧 Að deila sköpun – Opinn aðgangur og listrannsóknirUm höfundarétt, tækifæri og áskoranir í listum og áhrif gervigreindar. Viðmælendur frá LHÍ. … Lesa áfram Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025 – Hver á þekkinguna? →
- Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024by Margrét GunnarsdóttirAlþjóðleg vika opins aðgangs 2024 var haldin dagana 21.-27. október. Þema vikunnar var hið sama og árið 2023: „Samfélag fram yfir markaðsvæðingu“ (e. Community over Commercialization). Dagskrá var öllum opin. Rannsakendur og doktorsnemar voru sérstaklega hvattir til að nýta sér kynningarnar. Hér fyrir neðan má sjá glærur og upptökur frá kynningum … Lesa áfram Alþjóðleg vika opins aðgangs 2024 →
- Að bera kennsl á rányrkjutímarit – upptaka og glærurby Margrét GunnarsdóttirMikið af fróðlegu efni varð til í alþjóðlegri viku opins aðgangs 23. – 29. október 2023. Á meðal fyrirlesara sem fram komu á viðburðum vikunnar, var Helgi Sigurbjörnsson, upplýsingafræðingur á Bókasafni Menntavísindasviðs HÍ en hann hélt erindi sem bar heitið „Að bera kennsl á rányrkjutímarit“. Fyrirlesturinn var einkar fróðlegur og leiðbeiningar og fróðleikur sem þar … Lesa áfram Að bera kennsl á rányrkjutímarit – upptaka og glærur →
- „Að gefa út í opnum aðgangi“: upptaka og glærurby Margrét GunnarsdóttirMeðal efnis sem var á dagskrá í alþjóðlegri viku opins aðgangs 23. – 29. október 2023 var fyrirlestur sem bar heitið „Að gefa út í opnum aðgangi“. Margrét Gunnarsdóttir upplýsingafræðingur á Landsbókasafni-Háskólabókasafni flutti erindið og bæði glærur og upptaka eru nú aðgengilegar. Fyrirlesturinn var einkum ætlaður þeim ungu rannsakendum og doktorsnemum sem eru að stíga … Lesa áfram „Að gefa út í opnum aðgangi“: upptaka og glærur →
- Edinborgarháskóli og stefna um varðveislu réttindaby Margrét GunnarsdóttirEinn af fyrirlesurum sem fengnir voru til að flytja erindi í viku opins aðgangs 2023 var Dominic Tate, forstöðumaður rannsóknaþjónustu við Edinborgarháskóla. Erindi hans hét „Rights Retention Policy at the University of Edinburgh, a review of the first 18 months“ og fjallaði eins og heitið gefur til kynna um varðveislu réttinda rannsakenda við Edinborgarháskóla – … Lesa áfram Edinborgarháskóli og stefna um varðveislu réttinda →
- Um tengsl opins aðgangs og CC birtingaleyfa í ljósi höfundaréttarby Margrét GunnarsdóttirEin af þeim vefkynningum (e. webinars) sem fram fóru í viku opins aðgangs í október 2023 var „Open Access and Creative Commons licences in the light of Copyright„. Þar fjallaði Rasmus Rindom Riise frá Háskólabókasafninu í Kaupmannahöfn, um tengsl opins aðgangs, CC birtingaleyfa og höfundaréttar. Þetta er án efa eitt þeirra atriða sem vefjast fyrir … Lesa áfram Um tengsl opins aðgangs og CC birtingaleyfa í ljósi höfundaréttar →