Dr. Heidi Sebold og Sander Bosch hafa sett saman leiðbeiningar/tillögur varðandi hvernig má þróa stefnu um opin vísindi fyrir stofnanir. Leiðbeiningarnar urðu til í vikulangri vinnustofu (Open Science Retreat 2024) um opin vísindi í byrjun apríl 2024 í Hollandi.
-
-
- Þróa stefnu um afraksturinn fyrst og sameina hana stefnu um opin vísindi síðar.
- Stefna snýst um „hvað“ og „afhverju“. „Hvernig“ á heima annars staðar, t.d. í leiðbeiningum.
- Ekki byrja á stefnunni sjálfri, heldur á leiðbeiningunum.
-
Um nánari útfærslu á þessum þremur tillögum má lesa hér:
Three simple rules for creating Open Science Policies.
Dr. Heidi Sebold er frumkvöðull á sviði opinna vísinda og sjálfstæður rannsakandi.
Sander Bosch er umsjónarmaður opinna vísinda við Vrije Universiteit, Amsterdam.