Að deila sköpun: Opinn aðgangur og listrannsóknir

Open Access
Open Access
Að deila sköpun: Opinn aðgangur og listrannsóknir
Loading
/

Fjallað er um opinn aðgang í tengslum við listir og listrannsóknir, rætt um tækifæri og áskoranir, höfundarétt, eignarhald á þekkingu, áhrif gervigreindar og Research Catalogue gagnagrunnurinn kynntur.

Viðmælendur Sigurborgar Brynju Ólafsdóttur hjá bókasafni LHÍ eru:

  • Hulda Stefánsdóttir aðstoðarrektor rannsókna LHÍ,
  • Sigmundur Páll Freysteinsson verkefnastjóri rannsókna LHÍ
  • Gunndís Ýr Finnbogadóttir dósent við listkennsludeild LHÍ