cOAlition-S fagnar tilmælum UNESCO – Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna um opin vísindi frá því í nóvember 2021 sem fjallað var um hér.
cOAlition-S, alþjóðleg samtök rannsóknasjóða sem vinna að stefnumörkun um opin vísindi og opinn aðgang, hvetja í framhaldinu alla þá sem koma að útgáfu fræðilegs efnis til að vinna saman að:
- sanngjörnu, hagkvæmu og fjölbreyttu rannsóknaumhverfi þar sem opin og hröð miðlun er viðmiðið
- aukinni virðingu fyrir höfundarétti vísindamanna
- vistkerfi rannsóknainnviða og þjónustu sem byggir á opnum aðgangi og sem forðast ósanngjarnt, óréttlátt og rándýrt viðskiptamódel.
Til þess að tryggja innleiðingu tilmæla UNESCO, telja samtökin að nauðsynlegt sé að beita eftirfarandi þremur aðgerðum:
1. Strengthen coordination and direct funding towards Open Science policies and practices and open scholarly infrastructures.
2. Support a globally equitable pricing system for Open Access publishing services that takes into account differences in purchasing power as well as institutional equity and diversity.
3. Coordinate legislation ensuring that intellectual property rights remain with researchers in all of their publications, data, and other types of scholarly outputs.