OA stefnur ýmissa erlendra aðila
-
- UNESCO Recommendation on Open Science – UNESCO – Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Fréttatilkynning nóv. 21.
Kynningarmyndband. - Coalition of Open Access Policy Institutions (COAPI) – OA stefnur í bandarískum háskólum og stofnunum.
- cOAlition S Alþjóðlegt bandalag rannsóknasjóða og styrktaraðila rannsókna um fullan opin aðgang að vísindaefni eftir 1. janúar 2021. Bandalagið hefur haft frumkvæði að „Plan S“ sem hleypt var af stokkunum í september 2018.
-
-
- Íslensk þýðing á „Plan S“.
- Bók um Plan S: Smits, R.-J., 2022. Plan S for Shock. London: Ubiquity Press. DOI: https://doi.org/10.5334/bcq
-
-
- The Registry of Open Access Repository Mandates and Policies (ROARMAP) – Listi yfir OA stefnur u.þ.b. 800 háskóla og rannsóknasjóða.
- Research Excellence Framework (REF) – Viðmiðunarreglur til að meta gæði rannsókna í háskólum og rannsóknastofnunum í Bretlandi. Eitt af skilyrðum er að birta í opnum aðgangi.
- OpenAIRE – Stefna Evrópusambandsins um opinn aðgang.
- Samnorræn stefna um OA: Open access rules for the Nordic Council of Ministers.
- UNESCO Recommendation on Open Science – UNESCO – Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Fréttatilkynning nóv. 21.